…fangaðu sumarilminn

Taktu þátt í spennandi ljósmyndaleik um samspil ferðaþjónustu og landbúnaðar

Sumarilmur waves

Taktu þátt í leiknum!

Ferðaþjónustan og landbúnaðurinn efna til ljósmyndasamkeppni annað árið í röð þar sem íslenska sumrinu er fagnað í sínum ólíku myndum. Í fyrra var þátttakan frábær og margar flottar myndir sem söfnuðust. Því var ákveðið að endurtaka leikinn í ár.

Festu þína sumarstemningu á mynd, merktu hana með #sumarilmur á Instagram og skráðu hana í keppnina á sumarilmur.is. Í hverri viku verða þær myndir valdar sem best þykja sýna anda sumarsins, íslensku sveitirnar og ferðalög innanlands í samspili ferðaþjónustu og landbúnaðar.

Vinningshafar verða dregnir út á K100 og hér á Facebook fram yfir verslunarmannahelgi — verðlaunin eru glæsilegir ferðavinningar, alls konar afþreying og girnilegar kræsingar.
Við hlökkum til að ferðast um landið með ykkur í sumar!

Fylgist með okkur á Instagram og Facebook og öllu því skemmtilega sem framundan er.

Taktu þátt í leiknum
Sumarilmur section wave

Mynd vikunnar

Við hlökkum til að ferðast um landið með ykkur og verðlauna þær myndir sem best fanga íslenska sumarið.

Smelltu hér til að taka þátt
Sumarilmur section wave

Fylgstu með Sumarilms-leiknum á K100 í sumar.

Vinningar verða gefnir í beinni útsendingu og spjallað við ferðalangana á hringferð um landið.

Hlusta á K100
Sumarilmur section wave
Sumarilmur section wave

Samstarfsaðilar Sumarilms

SS MS Samtök ferðaþjónustunnar Ferðaþjónusta bænda Norðlenska Reykjagarður KS Kjarnafæði Bændasamtök Sumarilmur section wave