Hvað er sumarilmur?

Björk og Guðmundur velta fyrir sér sumrinu og ilminum

Sumarilmur address pin Reykjavík, Iceland

Rafbíllinn hlaðinn við heimavirkjun

Ferðalagið á rafmagnsbílnum hefst

Sumarilmur address pin Þjóðvegur, Iceland

Heimavirkjunin á Eystri-Leirárgörðum

Björk og Guðmundur heimsækja heimavirkjun til að hlaða bílinn.

Sumarilmur address pin Eystri Leirárgarðar, Iceland

Bjórinn er líka til að baða sig í!

Sumarið ilmar af humlum og íslensku vatni þegar við heimsækjum Bjórböð

Sumarilmur address pin Bjórböðin ehf, Ægisgata, Dalvik, Iceland

Eftir að hafa baðað sig í bjór

njóta Björk og Guðmundur sumarnæturinnar á Ytri Vík

Sumarilmur address pin ytri vik cottages, Iceland

Kaffi Kú í Eyjafyrði

bíður upp á glæsilegar veitingar á meðan fylgst er með kúnum

Sumarilmur address pin Kaffi kú,Eyjafirði

Guðmundur og Björk nutu sín ansi vel á Kaffi Kú

og fengu sér mjólk, beint úr beljunni.

Sumarilmur address pin Eyjafjarðarbraut eystri, Úlakdóþan, Iceland

Eftir afslöppun í Eyjafirði er næsti áfangastaður Húsavík

sem gjarnan er sögð höfuðborg hvalaskoðunar!

Sumarilmur address pin Gentle Giants – Húsavík Whale Watching, Garðarsbraut, Húsavík, Iceland

Lundarnir á Lundey vöktu einnig athygli þeirra

en þar búa yfir 200.000 lundar

Sumarilmur address pin Húsavík, Iceland

Óbyggðasetur Íslands / Wilderness Center er staðsett við jaðra stærstu óbyggða Norður-Evrópu

Þar er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu og einstaka upplifun

Sumarilmur address pin Wilderness Center, Iceland

Það má með sanni segja að Björk og Guðmundur hafi ferðast aftur til fortíðar

Upplifunin var einstök og myndi Björk helst vilja búa í Óbyggðasetrinu

Sumarilmur address pin Múlavegur í fljótsdal, Iceland

Eftir óbyggðirnar heimsækja Björk og Guðmundur Gistihúsið á Egilsstöðum

sem á sér skemmtilega fjölskyldusögu

Sumarilmur address pin Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstadir, Egilsstaðavegur, Egilsstaðir, Iceland

Að Skorrastöðum í Norðfirði er fyrirtækið Skorrahestar

þar er boðið upp á allt frá klukkutíma túrum upp í sex daga ferðir

Sumarilmur address pin Skorrastadhur, Iceland

Austfirska blíðan leikur við þau Björk og Guðmund í spjalli við Berglindi á Mjóeyri

þar sem bregða má sér í bátsferð eða gönguferð

Sumarilmur address pin Ferðaþjónustan Mjóeyri, Eskifjörður, Iceland

Sæmundur Jón bóndi og ísgerðarmaður á Brunnhóli leiðir þau Björk og Guðmund í allan sannleika um það hvernig Jöklaísinn frægi verður til

Og það kviknar óneitanlega skyndileg ísþörf hjá ferðalöngunum

Sumarilmur address pin Brunnhóll, Iceland

Björk og Guðmundur fóru vel haldin af fíflaís frá Jöklaísgerðinni á Brunnhóli

Þó fíflahausarnir sem þau tuggðu til samanburðar væru lítt sætir

Sumarilmur address pin Þjóðvegur, Iceland

Björk og Guðmundur njóta fjallasýnar og fegurðar bæjarins á Djúpavogi

Fjallahringurinn er fangaður með Gear 360 myndavélinni frá Samsung

Sumarilmur address pin Djúpivogur, Iceland

Öræfasveitin er dulúðleg á svip þegar Björk og Guðmundur koma í næturstað á Hofi 1

Það er auðvelt að skilja hvernig þjóðsögur um tröll og álfa urðu til

Sumarilmur address pin Hof 1 Hotel, Iceland

Veist þú hvað meðal kýr mjólkar mörgum lítrum á ári?

Ef ekki, getur þú kannski hjálpað Björk og Guðmundi að fallbeygja kýr

Sumarilmur address pin Þjóðvegur, Iceland

Doddi á Skorrastöðum tók syngjandi á móti þeim Guðmundi og Björk, og kvaddi syngjandi.

Enda gátu þau ekki annað en tekið lagið öll saman.

Sumarilmur address pin Skorrastadhur, Iceland

Á Þorvaldseyri er stórt kúabú. Þar er einnig ræktað bygg og unnin repjuolía.

Veist þú hvernig repjuolía er unnin?

Sumarilmur address pin Þorvaldseyri, Iceland

Vissir þú að íslensku kýrnar eru marglitar

og hafa fjölbreyttari liti en nokkur annar nautgripastofn í Evrópu?

Sumarilmur address pin Þjóðvegur, Iceland

Sláttuvélar á fæti rölta um hlaðið á meðan Björk og Guðmundur ræða við Anítu hjá Hekluhestum

Þar má upplifa Fjallabak á hestbaki í vikuferðum svo dæmi séu nefnd

Sumarilmur address pin Austvaðsholt, Iceland

Guðmundi líkar mátulega vel við skýringu Bjarkar á skoðunum hans á hestamennsku.

Hvað sem því líður hefur Guðmundur úr fjölda hestamannafélaga að velja

Sumarilmur address pin Þjóðvegur, Iceland

Það kemur sumum á óvart hve tæknivæddur landbúnaður er orðinn.

Margir bændur nota vélmenni að staðaldri

Sumarilmur address pin Þjóðvegur, Hvolsvöllur, Iceland

Flugurnar suða sælar við vinnu sína í tómatplöntunum í Friðheimum

þar sem þau Knútur og Helena hafa opnað gróðurhúsið fyrir gestum

Sumarilmur address pin Friðheimar, Reykholt, Iceland

Sumarilmur waves
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Hvað er sumarilmur?
Björk og Guðmundur velta fyrir sér sumrinu og ilminum
Reykjavík, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Rafbíllinn hlaðinn við heimavirkjun
Ferðalagið á rafmagnsbílnum hefst
Þjóðvegur, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Heimavirkjunin á Eystri-Leirárgörðum
Björk og Guðmundur heimsækja heimavirkjun til að hlaða bílinn.
Eystri Leirárgarðar, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Bjórinn er líka til að baða sig í!
Sumarið ilmar af humlum og íslensku vatni þegar við heimsækjum Bjórböð
Bjórböðin ehf, Ægisgata, Dalvik, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Eftir að hafa baðað sig í bjór
njóta Björk og Guðmundur sumarnæturinnar á Ytri Vík
ytri vik cottages, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Kaffi Kú í Eyjafyrði
bíður upp á glæsilegar veitingar á meðan fylgst er með kúnum
Kaffi kú,Eyjafirði
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Guðmundur og Björk nutu sín ansi vel á Kaffi Kú
og fengu sér mjólk, beint úr beljunni.
Eyjafjarðarbraut eystri, Úlakdóþan, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Eftir afslöppun í Eyjafirði er næsti áfangastaður Húsavík
sem gjarnan er sögð höfuðborg hvalaskoðunar!
Gentle Giants – Húsavík Whale Watching, Garðarsbraut, Húsavík, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Lundarnir á Lundey vöktu einnig athygli þeirra
en þar búa yfir 200.000 lundar
Húsavík, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Óbyggðasetur Íslands / Wilderness Center er staðsett við jaðra stærstu óbyggða Norður-Evrópu
Þar er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu og einstaka upplifun
Wilderness Center, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Það má með sanni segja að Björk og Guðmundur hafi ferðast aftur til fortíðar
Upplifunin var einstök og myndi Björk helst vilja búa í Óbyggðasetrinu
Múlavegur í fljótsdal, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Eftir óbyggðirnar heimsækja Björk og Guðmundur Gistihúsið á Egilsstöðum
sem á sér skemmtilega fjölskyldusögu
Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstadir, Egilsstaðavegur, Egilsstaðir, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Að Skorrastöðum í Norðfirði er fyrirtækið Skorrahestar
þar er boðið upp á allt frá klukkutíma túrum upp í sex daga ferðir
Skorrastadhur, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Austfirska blíðan leikur við þau Björk og Guðmund í spjalli við Berglindi á Mjóeyri
þar sem bregða má sér í bátsferð eða gönguferð
Ferðaþjónustan Mjóeyri, Eskifjörður, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Sæmundur Jón bóndi og ísgerðarmaður á Brunnhóli leiðir þau Björk og Guðmund í allan sannleika um það hvernig Jöklaísinn frægi verður til
Og það kviknar óneitanlega skyndileg ísþörf hjá ferðalöngunum
Brunnhóll, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Björk og Guðmundur fóru vel haldin af fíflaís frá Jöklaísgerðinni á Brunnhóli
Þó fíflahausarnir sem þau tuggðu til samanburðar væru lítt sætir
Þjóðvegur, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Björk og Guðmundur njóta fjallasýnar og fegurðar bæjarins á Djúpavogi
Fjallahringurinn er fangaður með Gear 360 myndavélinni frá Samsung
Djúpivogur, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Öræfasveitin er dulúðleg á svip þegar Björk og Guðmundur koma í næturstað á Hofi 1
Það er auðvelt að skilja hvernig þjóðsögur um tröll og álfa urðu til
Hof 1 Hotel, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Veist þú hvað meðal kýr mjólkar mörgum lítrum á ári?
Ef ekki, getur þú kannski hjálpað Björk og Guðmundi að fallbeygja kýr
Þjóðvegur, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Doddi á Skorrastöðum tók syngjandi á móti þeim Guðmundi og Björk, og kvaddi syngjandi.
Enda gátu þau ekki annað en tekið lagið öll saman.
Skorrastadhur, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Á Þorvaldseyri er stórt kúabú. Þar er einnig ræktað bygg og unnin repjuolía.
Veist þú hvernig repjuolía er unnin?
Þorvaldseyri, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Vissir þú að íslensku kýrnar eru marglitar
og hafa fjölbreyttari liti en nokkur annar nautgripastofn í Evrópu?
Þjóðvegur, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Sláttuvélar á fæti rölta um hlaðið á meðan Björk og Guðmundur ræða við Anítu hjá Hekluhestum
Þar má upplifa Fjallabak á hestbaki í vikuferðum svo dæmi séu nefnd
Austvaðsholt, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Guðmundi líkar mátulega vel við skýringu Bjarkar á skoðunum hans á hestamennsku.
Hvað sem því líður hefur Guðmundur úr fjölda hestamannafélaga að velja
Þjóðvegur, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Það kemur sumum á óvart hve tæknivæddur landbúnaður er orðinn.
Margir bændur nota vélmenni að staðaldri
Þjóðvegur, Hvolsvöllur, Iceland
Sumarilmur play icon
Sumarilmur address pin
Flugurnar suða sælar við vinnu sína í tómatplöntunum í Friðheimum
þar sem þau Knútur og Helena hafa opnað gróðurhúsið fyrir gestum
Friðheimar, Reykholt, Iceland
Sumarilmur section wave

Leitin að sumarilminum

Margir þekkja þau Björk Guðmundsdóttur og Guðmund Felixson sem spunaleikara í Improv Iceland leikhópnum. En þau eru einnig fróðleiksfúsir ferðalangar og ætla að fanga sumarilminn með því að renna um landið á rafbíl og kynnast mörgu af því merkilega og skemmtilega sem stendur ferðalöngum til boða um landið allt. Þú getur fylgst með Björk og Guðmundi elta sumarilminn hér á síðunni og auðvitað einnig á Facebook síðu Sumarilmsins.

Sumarilmur section wave

Taktu þátt í leiknum!

Ferðaþjónustan og landbúnaðurinn efna til ljósmyndasamkeppni annað árið í röð þar sem íslenska sumrinu er fagnað í sínum ólíku myndum. Í fyrra var þátttakan frábær og margar flottar myndir sem söfnuðust. Því var ákveðið að endurtaka leikinn í ár.

Festu þína sumarstemningu á mynd, merktu hana með #sumarilmur á Instagram og skráðu hana í keppnina á sumarilmur.is. Í hverri viku verða þær myndir valdar sem best þykja sýna anda sumarsins, íslensku sveitirnar og ferðalög innanlands í samspili ferðaþjónustu og landbúnaðar.

Vinningshafar verða dregnir út á K100 og hér á Facebook fram yfir verslunarmannahelgi — verðlaunin eru glæsilegir ferðavinningar, alls konar afþreying og girnilegar kræsingar.
Við hlökkum til að ferðast um landið með ykkur í sumar!

Fylgist með okkur á Instagram og Facebook og öllu því skemmtilega sem framundan er.

Taktu þátt í leiknum
Sumarilmur section wave

Samstarfsaðilar Sumarilms

SS MS Samtök ferðaþjónustunnar Ferðaþjónusta bænda Norðlenska Reykjagarður KS Kjarnafæði Bændasamtök Sumarilmur section wave